stiklad a storu & smau!

Vid erum i Nyja Sjalandi a road trippi. Hresst.

Mer finnst ekkert serstaklega gaman ad blogga thott mer finnist alveg gridarlega gaman ad lesa svoleidis sidur! thannig ad their sem eru einhvad oanaegdir med framistodu mina a skrifum um thessa lika aevintyralegu ferd verda bara ad fara fram a fund eftir heimkomu. eg get svo sem fornad mer i thad !

Vid ap eigum 3ja manada afmaeli i dag. Akvadum ad eyda kvoldinu i ad thvo tvott svona eins og alvoru por gera. Vid komum heim eftir minna en manud, thad thykir mer skrytid.

Vid eigum mida til Fiji a manudaginn. Veit ekki hvort vid aetlum ad fara. Nefndin hefur ekki tekid akvordun.

Breyttum svo adeins framhaldinu... fljugum fra Fiji (ef vid forum thangad) til LA, millilendum bara thar og forum beint til San Fransisco. Verdum thar i nokkra daga og fljugum til NY 20. des. Sidan Miami 24.des.

Mer skilst a komandi vidbot i ferdafelagid, ad ferdinni se heitid a NBA leik 25. des. Frekar godar frettir. Thegar eg var minni horfdi eg a NBA med pabba, pabbi i samsaeriskenningunum og svona, allt mjog heimilislegt. Thetta verda god jol.

Surfin in Australia in November...

Setning djammsins sidasta sumar. En eg stod vid thad. Skelltum okkur a namskeid. Djofull vorum vid godar madur. Ferdafelagid hefur akvedid ad skella ser i sorf utanlandsferd eftir ad AP helmningurinn af felaginu hefur lokid grad - unni. Ykkur til frodleiks tha hefur nefndin akvedid ad skella ser "ofan i thingvelli" naesta sumar.

Skelltum okkur a (the) bruna i Sydney.

Forum i Operuhusid. Aetla naest thegar Valborg maetir thangad og meikar thad.

Thad var gaman i Sydney, filingurinn var godur.

Nuna Nyja Sjaland... thetta er buid ad vera rosalegt!

Meira seinna...

e.s.

Thad eru komnar myndir inn a siduna hennar AP http://annapala.blog.is/album/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Barbara okkar, takk fyrir kortið. Mikið gaman að fá svona í póstkassann. Og mér þykir nú alveg ótrúlegt að þú sért búin að vera úti í heila 3 mánuði - svona er þetta fljótt að líða. Hlökkum til að sjá þig,

Valborg og Þórdís

Valborg (IP-tala skráð) 14.12.2006 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband