Indland & Sjarmatrollid !!!

Erum komnar til Pokhara.

Enn ein rutuferdin gekk bara vel, komum a hotelid - sma vesen en vid AP gafum okkur ekki og vid fengum nanast thad sem vid vildum. Sidan hefur thad verid borgarrolt i dag. - naestu dagar lofa godu :)

En allavegana langar til ad klara Indland.

Vid AP erum komnar a tha nidurstodu ad Indalandi verdur best list sem litriku landi og thjodfelagi thar sem askoranirnar blasa vid. Eg verd ad segja fyrir mina parta ad Indland er ahugavert land og mig langar til ad skoda mikid meira thar en eg er ekki "in love" af landinu.

Mumbai var frabaer timi og eg var rosalega hrifin eins og kom nu fram i einni faerslunni en thad vantadi eitthvad. Langar ad fara meira sudurfyrir t.d. til Goa.

Sidan var ferdinni heiti til Delhi.

Akvadum ad taka hinn gullna hring (thrihyrning) theirra indverja. Forum beint til Agra. Su rutuferd med almenningsbussnum er rosalega eftirminnileg. Hun toppar ekki ferdirnar i Lesotho en kemst nalaegt thvi. Tok rosalegt rifrildi vid tvo gaura, eftir ad hafa haft svona 10 a eftir okkur ad reyna ad selja okkur eitthvad og segja okkur hvert vid aettum ad fara, eina i stodunni var ad taka herna, biddu adeins - lata tha thegja og taka raeduna. Finna laust og dobbul tekka svo vid innfaedda svo vid vaerum vissar um ad ekki vaeri verid ad svindla a okkur, sem reyndist vera en vid saum vid theim... sidan var setid i 6 tima i rutu med allt of morgum, engin AC, ogedslega throngt med 15 kiloa bakboka i fanginu. Treyttar - sveittar og skitugar er svona eiginlega besta lysingin a okkur thegar vid komum a leidarenda.  

Agra var eiginlega bara lelegt! Taj Mahal er rosalega flott bygging en turistaandrumsloftid eydilagdi alveg fyrir manni - AP lysir reynslu okkar mjog vel a blogginu sinu - tekk it. En moska vid draugabaeinn, sem er baer sem er um 40 min fyrir utan Agra, toppadi daginn og kemst klarlega inn a listan minn yfir 5 mognudustu stadi sem eg hef komid a. Thetta var olysanleg upplifun!

Eftir Agra var ferdinni heitid til Jaipur. Bidum bara i 5 tima eftir lestinni sem atti ad fara af stad upp ur 6 am. Indverjarnir voru ekkert ad kippa ser upp vid thetta. Thad var lumskt gaman samt ad vera tharna i 5 tima (eftir a). Fylgjast med indverjunum. Their eru dolitid spes. Theim var nett sama thott rafmagnid faeri af svona a half tima fresti, horfa a logreglumennina haldast i hendur og eg bara veit ekki hvad og hvad.

Sidan var thad Jaipur. Ahugaverd borg. Hefdi viljad hafa meiri tima thar og skoda meira en vid forum inn i bleikuborgina, sem er hverfi inn i borginni. Aetludum ad taka turista runtinn sem Lonly planet maelti med en vorum komnar a ranga leid eftir 3 min thannig ad vid akvadum bara ad labba um. Upplifa thetta almennilega! Lobbudum um allan daginn, a svona anti-turistastadi, sem er alltaf best thott madur vilji lika sja hitt. Endudum daginn svo med sukkuladikoku a uppahalds "kvedju"stadnum okkar sem hefur bestu sukkuladikoku sem eg hef a aevinni smakkad.

Adur en haldid var til Delhi tha forum vid a stad thar sem krakkar af gotum Jaipur og munadarlaus born eru nokkur a daginn og fara i skola og bua til skartgripi. Thetta var ahugavert og spennandi starf sem unnid er tharna. Stelpur sem foreldrar hafa aetlad ad selja, krakkar sem hafa verid misnotud thannig ad likamlega sest thad a theim og krakkar sem bua med foreldrum sinum a gotunni og hafa ekkert annad val en fa ad koma tharna a daginn. Versludum skartgripi til styrtar theim og eg veit allavegana fyrir mitt leyti ad thegar heim verdur komid tha verdur thessi starfsemi styrkt med manadarlegum framlogum. Thad er klarlega ometanlegt starf sem unnid er tharna fyrir thessi born.

Sidan var thad Delhi. Rusinan i pylsuendanum verd eg nu bara ad vidurkenna, en eg atti ekki von a thvi. Forum i svona Delux rutu, sem thad var tekid serstaklega fram ad vaeri Volvo, sem thotti greinilega thad flottasta. Fjolskylda fyrir framan okkur sem vid stadsettum fra akvednu hverfi ur Reykjavik. Fyndid hvad madur setur allt i samhengi vid heima eda ekki samhengi, dettur inni frasann ,,ja thetta er svona Hagkaup i Kringlunni bud"

Allavegana ... eg var ekki med miklar vonir hvad tha vaentingar til Delhi! Akvadum bara ad sja um turista daemid sjalfar. Tokum bara Lonley planet a thetta. Endum svo i gomlu Delhi. Eg verd bara ad upplysa thad ad eg helt ad Delhi vaeri oll eins og gamla Delhi. Stutt lysing er mjog mikil fataekt og thvi fylgir areiti, folk sofandi a gotunni, betlarar og allt i theim dur. Thegar vid komum inn i gomlu Delhi var eins og fara inn i Lesotho fra S - Afriku. algjorar andstaedur.

Tilgangur ferdarinnar inn i gomlu Delhi var ad fara i virki theirra Delhi-verja. Heldum ad thetta myndi bara vera eins og hver annar turista stadurinn og vildum samt adeins tekka a thessu og aetludum ekki ad vera lengi. En vid Ap lendum mjog oft i einhverju odru en planad er. Vid sem sagt endudum a tonlistar, dans og ljosahatid inni i virkinu. Thetta var frabaert og odruvisi. If you love you'll live forever, var bodskapur hatidarinnar. Voru tonleikarnir ef vid AP hofum skilid thetta rett, til ad reyna ad sameina indverja og palestinubua. Og astaedan fyrir virkinu var sem sagt mjog taknraen. Vid skyldum nu takmarkad um hvad var verid ad syngja en thegar Bubbi (ad vid holdum) theirra indverja tok lag sem heitir thad sama og mikilvaeg manneskja i minu lifi tha var mer hugsad heim. Thad bara rann upp fyrir mer ad eg er svo satt vid ad vera ekki ad fara til Lundar. Eg vil svo sannarlega ekki missa af fyrstu manudum naesta ars a Islandi. Thad skiptir mig bara svo miklu mali.  

Eftir tonleikana tha forum vid ut ad borda og af oskiljanlegum astaedum endudum inni a pub hlidina hotelinu.  Held ad eg hafi sjaldan hlegid jafn mikid. Myndbondin sem tekin voru thetta kvold eru ometanleg. Mojiton bara nokkud godur, i thad minnst vel sterkur!  Sidan var thad bara raes kl. 6 takk fyrir og flug til Nepal.

Sem sagt Indlandsferdin var mikid og gott safn i reynslubankann. Banki sem alltaf er verid ad leggja inna - sem a ekki alveg vid um adra banka thessa dagana. 

Sjarmatroll i 4 ar!

Eg thekki tvo sjarmatroll og tel eg mig eiga heilmikid i odru theirra, henni Emiliu Mist Reynisdottur. Hun Emilia min er algjort sjarmatroll og prinsessa. Vid Rut (og fleiri) hofum verid mjog duglegar ad dekra vid hana, enda prinsessa eins og vid vinkonurnar og hun bara sjarmar okkur thott trollalukkid se ekki beint til stadar enn.

En sjarmatrollid var 4 ara 6 okt og eg ekki heima. Skritid.

Thannig ad eg sendi henni bara sidbunar og godar afmaeliskvedjur i gegnum netid sem hun getur ekki lesid!!!

KNUS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband