Mumbai

ja godan daginn, kannski kominn timi a faerslu.

eg get nu ekki sagt ad eg hafi litid annad ad gera en ad blogga og vera ad standa i svoleidis malum i ljosi thess a Mumbai hefur komid gridarlega a ovart.

Mognud borg! atti von a vidbjodslegri lykt, rosalega miklum raka, bilaedislegum hita, miklum havada og gridarlegu areiti. en nei, thad ma taka lysingarordin fra thvi thad er lykt herna, raki, heitt, havadi og areiti en thad er alveg vidradanlegt. Thott thad se alltaf lettir ad koma a hotelid og blasta lofkaelinguna. En borgin er skemmtileg, vid hofum tekid svona turista flipp og svo lika svona ekki.  Forum adan i indversku dressunum okkar, sem gera nu ekki mikid fyrir mann - tha serstaklega ekki fyrir rassinn, i bud sem selur svona toskur i finni kantinum. Their sem thekkja mig vita hvad thad thydir - eg fer ekki tomhent ut - og eg er buin ad reka augun i lika thessa geggjudu tosku og retti budarkonunni toskuna sem btw var enntha med svipinn ,,hvad erud thid ad gera herna inni" - svona Pretty Woman atridi - og eg segi ,,eg aetla ad fa thessa tosku" - hun trudi thvi ekki!!!!!! Hun stardi a mig og bara ha? aetlaru ad fa toskuna? og eg thurfti ad sannfaera hana um ad eg aetladi ad gera thad. taskan kostadi 850 kronur islenskar. - stelpan er ad spandera!  Thad er magnad hvad allt er odyrt herna, madur bara truir thvi ekki. Get alveg sagt thad er eg maeli med thessari borg fyrir verslunaferdir. Eru med oll merki - og tha ekki feik - svona alvoru budir og bara a hlaegilegu verdi. Fjolskyldan hans Louis eru meira ad segja med bud herna a horninu, eg er ekki enntha buin ad fara...fer samt ekki hedan an tess ad kikja adeins! Sidan var adeins kikt a ledrid - helt ad okkur yrdi raent, badum - i heilu lagi, thegar vid komum ut ur budinni, en su saga verdur ad bida betri tima.

Nu litur thetta ut fyrir ad vid seum bara bunar ad vera i budum, en thad er nu aldeilis ekki thannig. Turistinn er buinn ad vera ad njota sin herna. Vid forum i svona tour um borgina, forum medal annars ad skoda svona thottalaug thar sem fotin eru thvegin, sem var btw rett eftir ad vid forum med okkar i thvott, veit ekki hvort eg vilji vita hvernig thau lita ut nuna. sidan forum vid i hof hja akvednum hluta hindua, theirra sem eru algjorar graenmetisaetur og borda bara thad sem kemur ad ofan, leidsogumadurinn var mjog penn thegar hann var ad laga okkur til svo vid vaerum alveg videigandi tharna inni. Sidan voru byggingar, gardar og eg veit bara ekki hvad og hvad skodad.

Tokum sidan i gaer laganemanordid a thetta og forum i High Courtid og vorum thar i svona 2 tima ad fylgjast med. Thad var frabaert. Hofum svolitid leyft laganemanordinu ad blomstra i okkur i ferdinni - sem er gaman.

En thad sem hefur komid mer mest a ovart er ad mer finnst maturinn godur og thad mjog godur. Eg hef komid sjalfri mer gridarlega mikid a ovart og eg veit ad mamma, pabbi og Thora eru orugglega jafn hissa og eg. Eg hef aldrei verid mikid fyrir ad smakka svona ,,odruvisi" mat, en akvad ad gera thad i ferdinni og mer bara likar thetta. Aetladi ad nota thetta sem svona megrunarrad - ekki borda i 2 manudi - asiu hlutinn - en thad er farid ut um thufur, laerinn, rassinn og hendurnar verda alveg a sinum stad thegar madur kemur heim!!! :)

jaeja nog i bili.

knus&kossar

p.s. aetlum ad fara ad reyna ad koma myndum inn bradlega - thad verdur inni a AP sidu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband