Eg trui ekki ad thetta se ad gerast!!!

Thessi setning hefur komid upp i huga mer oftar en einu sinni i rosalega morgum mismunandi adstaedum sidustu daga. Allt fra thvi ad vera med AP nanast i fanginu og ekki alveg vita hvad se ad gerast og til thess ad standa a systa odda afriku (umdeilt skv.gettu betur serfraedingnum minum). Thad sidara var magnad i mjog jakvaedri merkingu en fyrra ekki jakvaett en otrulegt. 

A midvikudagsmorguninn akvaedum vid ad fara ad skoa godravi(/o)nahofda. Forum med hop i dagsferd. Byrjudum a thvi ad fara med bat og skoda rosalega marga seli i einu. Aldrei hef eg sed eins marga i einu, madur ser svona einn og einn fyrir utan hja ma og pa en aldrei "hruu" af theim en their voru voda voda saetir. Sidan forum vid i morgaesagard - thad var aedi. Mynnti mann dolitid a nokkra spekinga i lagadeild, 16. februar ar hvert.   Sidan var komid ad thvi fara ad skoda Cape of Good Hope. Thad var magnad, vaegast sagt. Ad imynda ser thegar madur kemur heim og litur a landakortid og ser thennan systa odda og vita til thess ad tharna hafi madur stadid, eg bara vard ordlaus. Naest a dagskra var ad hjola medfram fallegri strandlengu. Vid AP heldum nu ad thad vaeri ekkert mal, ef ma og pa geta farid i viku hjolaferd tha getum vid thad. Vorum rett byrjud ad hjola tha bara BAMM - eg var a undan AP og eg lit vid og hun lag bara flot.  Thad var laeknir med okkur i ferdinni og hun setti utan um sarin a ap og svo kom sjukrabilarnir, btw allt sjukralidid var kvk. Sidan lag leidin a sjukrahusid. Verandi laganemi tha vildi eg nu vera med oll tryggingarmal a hreinu. I ollum latunum tha hringi eg i althjodlega fyrirtaekid sem tryggir okkur og their segja ad thetta se allt tryggt og ekkert vesen. Sidan til ad vera alveg viss akvad eg ad hringja i sjova heim, og eg buin ad gera thjonustufulltruanum grein fyrir thvi hvad gerist og hvar eg se og eg thurfi bara ja eda nei svar. Tha segir hun...ja biddu ertu i s-afriku, er thad i evropusambandinu!!!!!! ha, s-afrika NEI.

En sjukrahusvistin var mognud i alla stadi. Sem betur fer tha for AP mjog fram a stuttum tima thannig ad vid hlaegjum ad thessu nuna, ekki slysinu, klarlega ekki, heldur hvernig thetta var, adstaedunum og ollu thvi tengt. En AP er buin ad vera algjor hetja og standa sig rosalega vel. Hun hugsar vel um sig og henni fer mikid fram.  Eg efast ekki um ad thetta verdi allt i lagi, enda AP vikingur eins og hun gerdi sjukralidinu svo eftirmynnilega grein fyrir. 

Folkid her a hostelinu er buid ad vera frabart i alla stadi vid okkur og komu a sjukrahusid med mat og vildu allt fyrir okkur gera. Thegar vid komum hingad af sjukrahusinu i gaerdag tha var eins og vid  vaerum komnar heim til okkar i s-afriku. 

For svo a trommunamskeid i gar, thad var rosalega gaman.

Va hvad svartir/dokkir karlmenn eru flottir!!!! 

Notadi daginn i dag i ad labba um midbaeinn, skoda demants og gull verksmidu og thad munadi mjog litlu ad eg keypti mer demants hring!,for i thinghusid og inn i domshus. Sem sagt naut thess i botn ad labba um Cape Town. 

I kvold aetlum vid ut ad borda - vuhu

- p.s Til hamingju Elin Thelma med ritgerdina - anaegd med thig stelpa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu ad grinast, greyjid AP uff...gott ad allt er í lagi. Barbara min passadu thig a flottu gaurunum :) Eg ætla að hringja í Sjóvá og biðja um launahækkunn fyrir starfsmanninn sem þú talaðir við HEHEHEHEHEHHEHEHEEH

Sumblina ERS (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 19:21

2 identicon

Gott að Sjóvá er með gott fólk í vinnu sem vinnur að kappi við að svara öllum spurningum fljótt og örugglega:)
En fariði vel með ykkur og góða skemmtun....

Rut (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 14:40

3 identicon

Hæ sæta mín!! Var að fá netið hérna í nýju vistarverum mínum í Belgíunni og var að uppfæra mig um ævintýri ykkar heimsreisufaranna. Gott að heyra að AP fer fram og ég veit að ef eitthvað svona myndi henda mig værir þú efst á blaði til að hafa mér við hlið ástin mín. Haltu áfram að skemmta þér vel, ég hugsa til þín á hverjum degi og hvað hefði verið gaman að fara með þér. Sakna þín, kossar og knús
Vala

Vala (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 23:16

4 identicon

Hæ skvís,
Ég er á sama báti og Vala ;-) Allt að gerast hérna í Belgíunni, við Vala erum búnar að vera duglegar að smakka bjórinn, en eigum eftir súkkulaðið (gerum það vonandi í dag) og ég vona að við sleppum alveg við barnaníðingana!!! :-/
Mér sýnist á þessu bloggi að þetta sé alveg meiriháttar hjá ykkur þarna ;-)
Knús og kossar,
Hafdís

Hafdis Perla Hafsteinsdottir (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 11:22

5 identicon

svartar konur eru líka ótrúlega exótískar og spennandi. serstaklega fyrir okkur sem viljum hafa konurnar eins og kaffið ... kolsvart og sykurlaust ;)

Li, Hal (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 14:04

6 identicon

Blessuð beibí; OMG að heyra af AP - þú knúsar hana kannski einu sinni fyrir mig áður en þú hendir þér á einn flottan lókal 'homo' karlkyns - mmmm .
Muna svo að NJÓTA, NJÓTA, NJÓTA mómentanna næstu mánuðina í botn. Gaman hjá ykkur. Knús aus Köben.
- ils -

Íris Lind (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband