Thad er kominn timi a nyja borg. Tokyo!

Vid aetlum ad sofa a flugvellinum i nott! alltaf verid ad spara! hotelherbergid kostar eins og kokdos a hoteli a Islandi, en vid erum namsmenn (sem versla i Armani).

Hofum tekid turista- og verslunardaga.

Verd ad deila magnadri lifsreynslu. Forum i enn eitt hofid um daginn. Thad var mjog fallegt og gott ad vera thar en eg var svona eiginlega komin med nog og skildi AP eftir inni og akvad bara ad fara ut. Stod svona adeins til hlidar vid thad og thad kemur budda "gaur" i dressinu og alles og byrjar ad tala vid mig. Eg get omogulega munad hvad thad heitir sem hann er en hann er einn af theim sem ekki ma snerta kvennmenn. Sidan eftir ad hafa farid i gegnum hvadan eg se og hvort thad se kalt a Islandi tha for hann ad segja mer ad honum lagi svo ad kyssa kvennmann eins og mig.  Hann taladi ekkert rosalega goda ensku svo eg helt fyrst ad hann vaeri ad segja mer ad hann langadi ad fara i kynskiptiadgerd , thvi hann var alltaf ad benda a mig og horfdi rosalega a barminn a mer. En eftir sma stund tha var thad komid a hreint. Hann langar til ad kyssa kvennmann. En "vandamalid" er ad hann skilur ekki hvernig tvaer manneskjur kyssast. Hvernig fer thetta fram. Adur en eg vissi af tha var eg farin ad utskyra... sidan kom ap ut og vid tokum kynninguna og ap spyr hann hvort hann se munkur!!! Va hvad their eru flippadir!

Forum i bio. Keyptum venjulegan mida a 200 kall en gatum farid i luxus sal en tha hefdi thad kostad 1200 kall. Venjulegi salurinn var eins og luxussalurinn heima.

Tekkudum a nuddinu. Getum sagt ad Taelendingarnir kunni thetta. "Tosku-hugmyndin" fekk stig.

Hef ordid fyrir sma vonbrigdum med matinn. Taelenski maturinn er finn, thad sem eg hef smakkad er samt ekkert "bravo". Besti maturinn hefur verid thad sem eg hef keypt a gotunni. Sidan er allt morandi i evropskum og ameriskum kedjum sem madur tekkir og veit ad getur ekki klikkad. Sma vandamal.

... 

Bangkok verdur kvatt eldsnemma i fyrramalid. Eg verd ad vidurkenna ad eg er satt vid thad. Thetta er komid gott. Thad er kominn timi a nyja borg. Tokyo!

e.s.

Thad er buid ad vera eitthvad rugl med msn-id mitt sem eg held ad eg se buin ad kippa i lidinn nuna. Eg var alltaf ad signast inn i s-afriku. nuna a thad ad vera i lagi og thegar eg er online tha a thad ad vera eg!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Búdda gaur - funny
Ţessi setning er líka fyndin en er vćntanlega stafsetningarvilla ;)- "Besti MADURINN hefur verid thad sem eg hef keypt a gotunni". HAHAHAHA
Sakna ţín mikiđ, knús, Bergrún

Bergrún (IP-tala skráđ) 25.10.2006 kl. 14:15

2 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

stelpan er ordin svo flippud og jafnvel grillud - their hafa thessi ahrif!!!

Anna Pála Sverrisdóttir, 26.10.2006 kl. 15:19

3 identicon

Til hamingju međ gráđuna sćta mín, ég sakna ţín ekkert smá mikiđ... Rosalega er gaman ađ fylgjast međ ţessu hjá ykkur :) Knús og kossar frá Breka og Agli

sigyn (IP-tala skráđ) 26.10.2006 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband