Bloggar | 14.9.2006 | 18:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vorum a ferdalagi med bakpokana i ruman solarhring...
Thegar vid vorum ad fara fra London, tha tjekkudum vid okkur inn svona
bara eins og folk gerir. Forum svo i vegabrefatekkid og leitina! ja
saelir, vid erum alveg glaerar thvi vid vorum med snyrtidotid okkar med
okkur i handfarandur og thad er ekki vinsaelt hja bretanum. Buid ad merkja
thad ut um allt en vid bara ekki ad spa i thessu, kannski af thvi ad vid
vorum ny komnar fra Islandi og fengum ad taka bakpokana med okkur i
handfarangur med ollu, meira ad segja sprautunum!!! Thad magnadasta vid
thetta allt er ad thad ma alveg taka kedjur med i handfarangur (vid
spurdum) en eg matti ekki taka pudrid mitt med og hvad tha meira en eitt
par af linsum!
Annars hefur ferdalagid bara gengid nokkud vel, akvadum ad fara til Cape
Town fyrst, thannig ad vid keyptum okkur bara flugmida, logdum okkur a
flugvellinum og forum svo i naesta flug. Magnad ad ferdast med klassa
flugfelgi og fa godan mat, finar biomyndir a manns eigin skja og allt
thannig og fara svo med laggjaldaflugfelagi i innanlandsflugi og hafa
meira plass fyrir faeturnar en i dyra og fina klassa flugfelagi. En vid
vorum eins og sardinur i dos i 11 tima fra London til Johannesarborgar.
En nuna erum vid bara ad fara i BBQ a "hostelinu" sem vid erum a og sidan
fer kvoldid i ad fa valkvida yfir thvi hvad vid eigum ad gera naestu
daga... thad er svo margt ad velja ur og stuttur timi.
en meira um Cape Town seinna, erum ad verda of seinar i matinn og eg er
gridarlega svong...
Bloggar | 14.9.2006 | 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
jii thetta er byrjad.
Ferdin hofst alveg i stil vid thad sem eg byst vid ad verdi allan timann. Hlupum vid fra vegabrefaskodunninni a flugvellinum og ut i rutu til ad na rutunni til Cambridge, minnti mann a amazing race!
Hofum svo verid bara svona ad dulla okkur. Missa okkur i boots og svona. Malariutoflur, haelsaerisplastrar, lyktarlaus svitalyktareydir, skordyraeitur og eg veit bara ekki hvad og hvad er buid ad baetast i bakbokann. En e-d hefur nu lika fengid ad fjuka ur pokunum. Sidan forum vid i punting, sem er alltaf aedislegt, skiptir engu mali hversu oft madur fer madur ser alltaf e-d nytt!
Erum ad klara ad pakka i bakpokana nuna hja Thoru og munum vid fara hedan eftir 20 min. Pokinn minn er 11 kilo og AP nu e-d adeins lettari, eg vil kenna brjostastaerdarmun um! Sidan aetlum vid ad taka med okkur barnafot til S-Afriku fyrir vinkonu Thoru systur. Thannig ad ferin byrjar med godverki!
Vid munum fljuga til Johannesarborgar og sidan vitum vid ekki. Thad eru 3 valmoguleikar, sa fyrsti er ad fara beint til Kruger sem er thjodgardurinn, myndum vid tha leigja okkur bil og keyra thangad. Naesti valmoguleikinn er ad fara beint med flugi til Cape Town, munum vid tha bara panta flug a vellinum og fara beint og sa sidasti er ad fara til Pretoriu og byrja thar. Thetta allt verdur vonandi gert en thetta er bara spurning um hvernig vid byrjum. Sidan er paeling ad fara til Lesoto, thar sem vinkona Thoru er sem faer oll barnafotin.
Allavegna er thetta rosa spenno - thangad til naest, sem eg veit ekki hvadan verdur...KNUS
Bloggar | 11.9.2006 | 12:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þá er komið að því, dagurinn er runninn upp sem ég hef beðið eftir í nokkuð langan tíma.
Búið er að tikka við allt á skipulagslistanum, sem þýðir að hægt er að fara að leggja íann.
Byrjað verður á að fljúga til London, Þóra systir í Cambridge ákvað að vera svo æðisleg og bjóða okkur til sín og verðum við þar í 2 næstur. Planið er að fara í Boots og útivistarbúðir og klára allt sem við þurfum að gera sem við ákváðum að gera ekki hér á klakanum.
Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar og knúsin undanfarna daga.
Klárlega besta heillaráðið er: ,,... og passaðu þig á því að verða ekki étin"!!!
Fuck það er komið að þessu...
Bloggar | 9.9.2006 | 12:40 (breytt kl. 12:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
ég á frábærar vinkonur - maður á svo sannarlega eftir að sakna þeirra!
Fórum nokkrar á barinn í gær, hitti þar mann sem býr í S - Afríku (Cape Town), hann verðum þar þegar við, ap, verðum þar, fékk númerið hjá honum, ætla að hringja í hann þá! Þetta verður e-ð flippað! -- þetta er ekki eins og þú heldur!
kveðju - sögur voru skrifaðar í skipulagsbókina í gær - vá hvað ég hlakka til að lesa þær!
Ljósritaði & teypaði passa - afriti áðan - voða voða sneddý!
Bali er komið á hreint - vúhú
Fullt eftir að gera
Ég er eiginlega ekki að fatta að þetta sé ekki á morgun heldur hinn.
Bloggar | 7.9.2006 | 11:56 (breytt kl. 11:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Aragötu - ævintýrinu er lokið.
Heimsreisa eftir 4 daga.
Ég er ekki alveg að trúa þessu.
Náum í miðann/ana á morgun.
Passinn er til
allt að gerast!
Bloggar | 5.9.2006 | 14:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég ætla ekki til Lundar.
Eins og margir vita þá var ég að hugsa um að fara til Lundar í janúar í skiptinám.
Ég hef ákveðið að gera það ekki.
Það þarf eitthvað mikið að gerast til að ég skipti um skoðun!
Bloggar | 31.8.2006 | 13:27 (breytt kl. 13:27) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera...? PAKKA búslóðinni, vá hvað það er ógeðslega leiðinlegt og mikið vesen. Tekur líka miklu lengri tíman en maður gerir ráð fyrir. Síðan verður flutt seinni partinn á sunnudaginn trúi ekki að Aragötutímabilinu sé að ljúka !
Svona fyrir utan þetta pökkunar & heimsreisumál þá er stelpan bara að vinna á H68&Aragötu 8 - bara af því hún hefur ekkert betra að gera! EIN - MITT
Við erum búnar að ákveða að fara til Cambridge, 9. sept. og vera þar þangað til við förum af stað þ.e. 11. sept., í staðin fyrir að vera í London. Þóra systir & Liz ætlar að vera svo sætar og bjóða okkur til sín!
Ég er farin að halda að þetta miðavesen verði endalaust og taki engan enda.
Það nýjasta er að við komum örugglega ekkert heim til Íslands. United Airlines er hætt að fljúga til London meiriháttar! Eitthvað vesen að redda því, loka niðurstaðan verður örugglega að enda í Köben og svo heim! Fáránlegt að geta ekki flogið beint heim til Íslands frá New York, alveg glatað.
Ákveðið hefur verið að við ap munum fara til Balí vúhú!!!
Jóla & áramóta - skipulagið er í smíðum!
Passinn er í kínverska sendiráðinu sem er síðasta passavesenið ... í bili
Sprautu vesenið er búið sem var nánast gefins.
Á eftir að taka seinni skammtinn af einhverjum viðbjóði þá er það klárt.
Ef það er einhver með tipps um hvað sé sniðugt að taka með, fyrir utan tippsin frá Huldu Pé í vinnunni það verður tekinn heill fundur í þau, þá má hinn sami endilega senda mér mail á barbaraa@hi.is
Annars trúi ég ekki öðru en þetta fari allt að smella - það er orðið svo stutt í þetta!
p.s. mæli með ,,gætum tungunnar í Mogganum - fleppað!
Bloggar | 30.8.2006 | 14:06 (breytt kl. 14:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hringdi í þjónustuver Símans í gær, sem er nú ekki frásögu færandi nema hvað ég fékk geðveikt góða þjónustu og góðar fréttir.
Daman í þjónustuverinu (sem er örugglega sumarstarfsmaður) sagði mér að ég get notað gsm símann minn ,,nánast allstaðar í heiminum, ég býst við að ,,nánast séu svona þessar helstu borgir, en þetta er vegna þess að síminn minn virkar í þremur mismunandi kerfum!?!?!
Þegar hún var búin að segja mér þetta, þá var ég alveg viss um að þetta væri alveg morðdýrt. En svo er ekki, svona fyrir utan að hringja sjálf heim það er bilað dýrt, en það kostar mig ekkert að taka við sms um, en það kostar mig 49 krónur að senda sms og 39 krónur á mín að taka við símtali.
Þótt þetta sé nú ekki beint ódýrt þá er þetta bara nokkuð gott svona miðað við hvað ég hélt!
Ekki nóg með það, þá var þjónustu - daman það næs að hún sendi mig á einhvern tæknigaur og hann fór með mér í gegnum það hvernig ég tæki talhófið af þar sem það er víst rosa dýrt að hafa svoleiðis í útlöndum. Síðan hvernig ég gæti látið símann leita af kerfum ef þess þyrfti, en hann sannfærði mig um að ég þyrfti ekkert að hafa áhyggjur af því.
Síðan óskuðu þau mér góðrar ferðar í sitthvoru lagi þó.
Þetta gerir það að verkum að fólk má, mín vegna, bara vera í því að senda mér sms - en ekki búast við svari!
Bloggar | 29.8.2006 | 13:11 (breytt kl. 13:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er ótrúlega skrýtið að hugsa til þess að eftir 2 vikur verðum við ap staddar á Heathrow flugvelli að bíða eftir flugi til Jóhannesarborgar. Enn þá skrýtnara er að svara spurningunni ,,og hvenær ferðu? ... ,,eftir 2 vikur og það tæpar 2 vikur - ekki næsta laugardag heldur þar næsta!!! Ég er svo vön að svara þessari spurningu ... eftir ár, eða eftir hálft ár o.s.frv. en svo allt í einu þá eru þetta bara 2 vikur. Alveg magnað.
Stemningin ,,eftir að ég eignaðist líf aftur hefur verið í þessum takti...
- Mojito
- Setið úti að nóttu til og talað í heimasímann!?!
- Slúður
- Síðasta sprautan
- Partý x 2
- Kaþólikki & Trúleysingi = gekk!!!
- Húsráðandi
- Miklar umræður um Louis færsluna.
- Bjór könnur
- Ræða
- Sumblínur (& limir)
- (of) há tónlist
- Eftirpartý
- París og Toyota
- Símtalið sem aldrei verður viðurkennt að átti sér stað
- Hjónarúmið hjá ma og pa.
- Brennslan x2
- Lit&plokk (L&P)
- Labba heim á nælon
- Amma og afi
- Vinnu (og brúnku) sumblínur
- Ellý Vilhjálms
- Mömmur börn ólétt sumblína
- Þrífa/laga til (oftar en einu sinni !?!?!)
- Nesið
- Aragata 8
- Elvis
- Hvítvínsflaskan sem ætti að vera til styrktar ákveðnum samtökum!
- Stuðmenn
- Æðislegt símtal frá Spáni
- Cosmo
- ...
Bloggar | 28.8.2006 | 15:28 (breytt kl. 15:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
við-ið í 4 mán
kvk&kk
- Alli
- Vigga
- Rúnar nesið
- merin begga, vigga og co.
- Magnús blak - frændinn
- Brynja Lv / Búrfell
- Perlan
- Ingi Freyr
- Gústi
- Halli
- Strumpurinn
- Hrafn
- Auðunn&Vala
- Sty
- Fanney
- Jóhann&Rut
- Þórdís
- Skagfjörð
- Bjarni Már
- Zimsen
- Eva Baldurs
- Vala
- Leifur
- Þórhildur Líndal
- Laufey
- Rún
- Biggi
- Valdi
- Vigdís Eva
- Árni Helga
- Haukur Logi
- Ósk
- Snorri
- Villi Vill
- Kristín Þóra
- Maggi Már
- Gunna Dóra á miðjunni!
- Arndís .is
- Sumblínurnar nesið!
- Diljá Hipp&kúl
- María Rún hrýslin
dótarí
- Vefsetur íslenskra sendiráða o.fl.
- undur veraldar !?!?!
- visa til Ástralíu
- Travelers' Health
- Tíminn
- Gengi
Besti vinur minn
- Íslandsbanki - Glitnir verndari heimsreisunnar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar