vitid thid hvad - eg bara veit ekki hvar eg a ad byrja, thad er svo margt sem eg og vid hofum upplifad undanfarid. aetla bara ad taka svona handahofskennt sem eg man nuna - frekar threytt og hef stuttan tima!
Everest var bara nokkud godur a thvi. Gaman ad sja toppinn. Getur nu ekki klikkad - er thad!?!
Budda munkarnir eru skemmtilega ahugaverdir. Their voru allstadar i Nepal, mjog aberandi. Sidast thegar eg vissi tha eru einu peningarnir sem their eiga, peningar sem their betla, ok gott og vel, en magnad ad sja tha bara vera ad taka taxa og sjoppa eins og hver annar turisti.
Komust ad thvi ad leigubilstjori getur bjargad degi sem byrjar ekkert allt of vel. Vorum ogedslega pirradar - tho ekki ut i hvor adra - en hann bara reddadi thessu. For med okkur a stadina sem vid vildum, ekkert rugl, taldi goda ensku og hafdi mikinn ahuga a ad vita hvernig astarsambond virka a Islandi. Fannst ekki alveg passa ad folk gaeti haett saman, hvad tha ad fadirinn thurfi ekki ad samthykkja hjonarband og bara allt i theim dur. Hann bar samt fullkomna virdingu fyrir okkar fyrirkomulagi likt og vid gerum fyrir theirra!
Eg maeli med Nepal!
Taeland!
Byrjudum a thvi ad fljuga til Koh Samui. Sem er eyja i S-Taelandi. Vorum thar bara yfir nott og akvadum svo ad fara uta adra eyju. Tveir valmoguleikar voru i stodunni. Koh Tao og Koh Nang Yuan. Vorum bunar ad koma mida til Koh Tao, 2 min i brottfor, vid breyttum. Forum til Koh Nang Yhan. Paradis. svona paradisareyja. Engir bilar ne motorhjol. Hvitur sandur, taer sjor og allt i theim dur. Tharna a eyjunni vorum sem sagt vid AP og por. Mjog spes. Kertaljos og romantik og svo vid ekki alveg i theirri stemmningu. En adal maldid var ad laera ad kafa. Sem vid gerdum.
Namskeidid var boklegt og verklegt - bara naestum thvi eins og lagadeild! einmitt! Svo var madur bara kominn i gallann adur en madur vissi af og farinn ad synda nanast med hakorlum. Eg komst ad thvi ad thad er ekkert serstaklega snidugt ad frika ut a 12metra dypi. Eg hef hugsad mer ad upplifa thad ekki aftur. Thad var rosalegt. Anda - hugsa - framkvaema er malid!
Sjopping paradisin Bangkok er borgin sem geymir okkur nu. Vorum 2 naetur i turistahverfinu og fengum nog. Faerdum okkur a annan stad (naer adal mollonum). Verdum her fram a midvikudag. Tha Japan.
A morgun verdur sidan vonandi farid i dekur og ut ad borda i tilefni dagsins!!!
p.s. 1) einhverjar breytingar verda gerdar a blogg malum okkar AP a komandi dogum - nanar um thad sidar 2) mer skylst ad thad se eitthvad vesen med msn-id mitt, eg saenast vist inn einhverstadar i heiminum odru hverju, veit ekki hvar... ef einhver kann ad redda thvi, tha ma hinn sami senda mer mail a barbarainga@gmail.com svo eg geti kippt thvi i lidinn. 3)knus
Flokkur: Bloggar | 20.10.2006 | 18:09 (breytt 22.10.2006 kl. 17:50) | Facebook
Tenglar
við-ið í 4 mán
kvk&kk
- Alli
- Vigga
- Rúnar nesið
- merin begga, vigga og co.
- Magnús blak - frændinn
- Brynja Lv / Búrfell
- Perlan
- Ingi Freyr
- Gústi
- Halli
- Strumpurinn
- Hrafn
- Auðunn&Vala
- Sty
- Fanney
- Jóhann&Rut
- Þórdís
- Skagfjörð
- Bjarni Már
- Zimsen
- Eva Baldurs
- Vala
- Leifur
- Þórhildur Líndal
- Laufey
- Rún
- Biggi
- Valdi
- Vigdís Eva
- Árni Helga
- Haukur Logi
- Ósk
- Snorri
- Villi Vill
- Kristín Þóra
- Maggi Már
- Gunna Dóra á miðjunni!
- Arndís .is
- Sumblínurnar nesið!
- Diljá Hipp&kúl
- María Rún hrýslin
dótarí
- Vefsetur íslenskra sendiráða o.fl.
- undur veraldar !?!?!
- visa til Ástralíu
- Travelers' Health
- Tíminn
- Gengi
Besti vinur minn
- Íslandsbanki - Glitnir verndari heimsreisunnar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sætust!
Til hamingju með daginn sömuleiðis ;-)
Ohhh hvað það hefur vantað einhvern lítinn tælending til þess að elskast með í hvíta sandinum ;-) muhahahahhaha
Ég er heima á klakanum núna og skrifa þér feitt meil þegar ég kem aftur út til Belgíu.
Knús og kossar.
Þín Hafdís
P.S. Takk fyrir The Postcard, hrika gaman að fá póstkortið, ég var brosandi út að eyrum þann daginn :-D
Hafdís (IP-tala skráð) 20.10.2006 kl. 23:09
Hæ Barbara
Ó my hvað það er gaman að fylgjast með ykkur. Tek undir með að fríka út í kafi, ég hélt ég mundi deyja í fyrsta skiptið sem ég kafaði. Í dag er þetta eitt af því skemmtilegasta sem ég geri.
knúsar Ásdís fv. LV
Ásdís B. Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.