Vorum a ferdalagi med bakpokana i ruman solarhring...
Thegar vid vorum ad fara fra London, tha tjekkudum vid okkur inn svona
bara eins og folk gerir. Forum svo i vegabrefatekkid og leitina! ja
saelir, vid erum alveg glaerar thvi vid vorum med snyrtidotid okkar med
okkur i handfarandur og thad er ekki vinsaelt hja bretanum. Buid ad merkja
thad ut um allt en vid bara ekki ad spa i thessu, kannski af thvi ad vid
vorum ny komnar fra Islandi og fengum ad taka bakpokana med okkur i
handfarangur med ollu, meira ad segja sprautunum!!! Thad magnadasta vid
thetta allt er ad thad ma alveg taka kedjur med i handfarangur (vid
spurdum) en eg matti ekki taka pudrid mitt med og hvad tha meira en eitt
par af linsum!
Annars hefur ferdalagid bara gengid nokkud vel, akvadum ad fara til Cape
Town fyrst, thannig ad vid keyptum okkur bara flugmida, logdum okkur a
flugvellinum og forum svo i naesta flug. Magnad ad ferdast med klassa
flugfelgi og fa godan mat, finar biomyndir a manns eigin skja og allt
thannig og fara svo med laggjaldaflugfelagi i innanlandsflugi og hafa
meira plass fyrir faeturnar en i dyra og fina klassa flugfelagi. En vid
vorum eins og sardinur i dos i 11 tima fra London til Johannesarborgar.
En nuna erum vid bara ad fara i BBQ a "hostelinu" sem vid erum a og sidan
fer kvoldid i ad fa valkvida yfir thvi hvad vid eigum ad gera naestu
daga... thad er svo margt ad velja ur og stuttur timi.
en meira um Cape Town seinna, erum ad verda of seinar i matinn og eg er
gridarlega svong...
Tenglar
við-ið í 4 mán
kvk&kk
- Alli
- Vigga
- Rúnar nesið
- merin begga, vigga og co.
- Magnús blak - frændinn
- Brynja Lv / Búrfell
- Perlan
- Ingi Freyr
- Gústi
- Halli
- Strumpurinn
- Hrafn
- Auðunn&Vala
- Sty
- Fanney
- Jóhann&Rut
- Þórdís
- Skagfjörð
- Bjarni Már
- Zimsen
- Eva Baldurs
- Vala
- Leifur
- Þórhildur Líndal
- Laufey
- Rún
- Biggi
- Valdi
- Vigdís Eva
- Árni Helga
- Haukur Logi
- Ósk
- Snorri
- Villi Vill
- Kristín Þóra
- Maggi Már
- Gunna Dóra á miðjunni!
- Arndís .is
- Sumblínurnar nesið!
- Diljá Hipp&kúl
- María Rún hrýslin
dótarí
- Vefsetur íslenskra sendiráða o.fl.
- undur veraldar !?!?!
- visa til Ástralíu
- Travelers' Health
- Tíminn
- Gengi
Besti vinur minn
- Íslandsbanki - Glitnir verndari heimsreisunnar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra að það gengur vel. Ég lentí líka í brjálæðinu á flugvellinum í London fjúff..
Sumblina (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.