Cambridge!

jii thetta er byrjad.

Ferdin hofst alveg i stil vid thad sem eg byst vid ad verdi allan timann. Hlupum vid fra vegabrefaskodunninni a flugvellinum og ut i rutu til ad na rutunni til Cambridge, minnti mann a amazing race!

Hofum svo verid bara svona ad dulla okkur. Missa okkur i boots og svona. Malariutoflur, haelsaerisplastrar, lyktarlaus svitalyktareydir, skordyraeitur og eg veit bara ekki hvad og hvad er buid ad baetast i bakbokann. En e-d hefur nu lika fengid ad fjuka ur pokunum. Sidan forum vid i punting, sem er alltaf aedislegt, skiptir engu mali hversu oft madur fer madur ser alltaf e-d nytt!

Erum ad klara ad pakka i bakpokana nuna hja Thoru og munum vid fara hedan eftir 20 min. Pokinn minn er 11 kilo og AP nu e-d adeins lettari, eg vil kenna brjostastaerdarmun um! Sidan aetlum vid ad taka med okkur barnafot til S-Afriku fyrir vinkonu Thoru systur. Thannig ad ferin byrjar med godverki!

Vid munum fljuga til Johannesarborgar og sidan vitum vid ekki. Thad eru 3 valmoguleikar, sa fyrsti er ad fara beint til Kruger sem er thjodgardurinn, myndum vid tha leigja okkur bil og keyra thangad. Naesti valmoguleikinn er ad fara beint med flugi til Cape Town, munum vid tha bara panta flug a vellinum og fara beint og sa sidasti er ad fara til Pretoriu og byrja thar. Thetta allt verdur vonandi gert en thetta er bara spurning um hvernig vid byrjum. Sidan er paeling ad fara til Lesoto, thar sem vinkona Thoru er sem faer oll barnafotin.

Allavegna er thetta rosa spenno - thangad til naest, sem eg veit ekki hvadan verdur...KNUS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð elskurnar og Barbara mín we miss u already

1000 Knús og kossar Elín, Reynir og Emilía Mist

Elín Thelma Róbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.9.2006 kl. 21:41

2 identicon

Góða ferð krúsí og passiði vel uppá hvora aðra!!! Knúúúús!

Maja (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 09:34

3 identicon

Oh ég fæ alveg fiðring í magann þetta er svo gaman. Góða skemmtun og gangi ykkur vel:) Kv ADH

Arna Dröfn (IP-tala skráð) 12.9.2006 kl. 11:33

4 Smámynd: Hugrún

Það verður ekkert smá gaman að fylgjast með þessu ævintýri ykkar. Góða skemmtun!! :O)

Hugrún , 13.9.2006 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband