Þá er komið að því, dagurinn er runninn upp sem ég hef beðið eftir í nokkuð langan tíma.
Búið er að tikka við allt á skipulagslistanum, sem þýðir að hægt er að fara að leggja í’ann.
Byrjað verður á að fljúga til London, Þóra systir í Cambridge ákvað að vera svo æðisleg og bjóða okkur til sín og verðum við þar í 2 næstur. Planið er að fara í Boots og útivistarbúðir og klára allt sem við þurfum að gera sem við ákváðum að gera ekki hér á klakanum.
Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar og knúsin undanfarna daga.
Klárlega besta heillaráðið er: ,,... og passaðu þig á því að verða ekki étin"!!!
Fuck það er komið að þessu...
Flokkur: Bloggar | 9.9.2006 | 12:40 (breytt kl. 12:40) | Facebook
Tenglar
við-ið í 4 mán
kvk&kk
- Alli
- Vigga
- Rúnar nesið
- merin begga, vigga og co.
- Magnús blak - frændinn
- Brynja Lv / Búrfell
- Perlan
- Ingi Freyr
- Gústi
- Halli
- Strumpurinn
- Hrafn
- Auðunn&Vala
- Sty
- Fanney
- Jóhann&Rut
- Þórdís
- Skagfjörð
- Bjarni Már
- Zimsen
- Eva Baldurs
- Vala
- Leifur
- Þórhildur Líndal
- Laufey
- Rún
- Biggi
- Valdi
- Vigdís Eva
- Árni Helga
- Haukur Logi
- Ósk
- Snorri
- Villi Vill
- Kristín Þóra
- Maggi Már
- Gunna Dóra á miðjunni!
- Arndís .is
- Sumblínurnar nesið!
- Diljá Hipp&kúl
- María Rún hrýslin
dótarí
- Vefsetur íslenskra sendiráða o.fl.
- undur veraldar !?!?!
- visa til Ástralíu
- Travelers' Health
- Tíminn
- Gengi
Besti vinur minn
- Íslandsbanki - Glitnir verndari heimsreisunnar
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frá rúnka: Góða ferð og skemmtu þér vel, samt ekki of vel!
Get toppað þetta heillaráð. Ekki gefa öpum nammi!
Just trust me on this one!
rúnar (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.