Úti er ævintýri...

30 flugferðir, 32 borgir/bæir og 15 lönd að baki.

 

Heimsreisan sem ég hef hugsað um í nokkur ár er lokið.

Þetta var mikið ævintýri!

Það var gaman, það var líka stundum erfitt, það var skemmtilegt og það var viðburðarríkt, það var svo margt...eiginlega allt...

 

Ég varð skotin nánast í öllum borgunum / bæjunum sem við komum til... 32x skotin á 4 mánuðum... en þó ekki hrifin af þeim öllum, bara fáum.

Ég vil meina að ég hafi oggu-ponsu-lítið breyst við það að fara í þessa ferð, sumir vilja meina ,,finna sjálfan sig” en æ ég veit það nú ekki. En eitt veit ég, að fara í svona ,,út fyrir Evrópu” ferð er priceless lífsreynsla. Mæli með því, eindregið. Get alveg ,,fórnað” mér að deila minni reynslu. Ráð á borð við: Lonely planet er málið en ekki taka þær bækur bókstaflega, ertu að fara til S - Afríku í september = taktu með þér ullarsokka og vettlinga og ,,dettu” inn í verðlagið á hverjum stað... er í boði, anytime, rökstuðningur fylgir með.

 

En þessu er lokið. Þetta hefur liðið hægt og líka hratt.

Núna eru það póstnúmer 101 og 170 á Íslandi sem verða skoðuð. Markmið næstu mánaða svona fyrir utan námið, spara og vera skynsöm, er að fara upp í Hallgrímskirkjuturn.

 

Við - ið hefur upplifað hluti saman sem fólk vill vita og ekki vita. Við komum næstum heilar heim.

 

Það var Hr.Glitnir sem gerði þetta að veruleika.

Hefði aldrei farið ef Hr. Glitnir hefði ekki gefið flugmiðana í þessa ferð.

Ég mæli með Hr. Glitni, það er Hr. Glitnir sem lætur drauma manns verða að veruleikum...

 

Takk Hr. Glitnir.

 

e.s.

ef við drögum þetta saman, þá lítur þetta svona út...

 Flug*Borgir/bæir **Lönd***
1.LondonCambridgeEngland
2.Jo'borgCape TownS - Afríka
3.Cape TownMalealeaLesotho
4.BloemfonteinBloemfonteinIndland
5.Jo'borgPretoriaNepal
6.MumbaiMumbaiTæland
7.DeliAgraJapan
8.NepalJapurKína
9.BangkokDeliIndonesia
10.Ko SamuiKathmanduSingapore
11.BangkokPokharaÁstralía
12.Japan/TokyoKo SamuiNýja Sjáland
13.PekingKo NanjuangFiji
14.Xi'anBangkokUSA
15.ShanghaiYokohamaDanmörk
16.PekingTokyo 
17.SingaporePeking 
18.BaliXi'an 
19.SingaporeShanghai 
20.ÁstralíaBali 
21.Nýja SjálandSingapore 
22.FijiSydney 
23.LAAuckland 
24.San FranRotorua 
25.NY Wellington 
26.MiamiNadi 
27.NasvillBeach comba 
28.NY San Fran 
29.KöbenNY 
30.ÍslandMiami 
31. Naples 
32. Köben 
*Alli leggir.  
**borgir/bæir sem stoppað var í að e-u ráði.Undó:malegalea=dalur og beach Comb=partý-eyjan  
***Flugið sem Hr. Glitnir splæsti í. Á ekki við um Lesotho  

takk takk takk fyrir mig.


...i rokkinu!

24.12.06 107

Thetta hafa verid "grilluðustu" jól sem eg hef upplifað! 


Jól ?

Fiji - tjékk

San Fran - tjékk

NY - 1/2 tjékk

Miami - öðruvísi ... jól


BULA

Erum a Fiji!


stiklad a storu & smau!

Vid erum i Nyja Sjalandi a road trippi. Hresst.

Mer finnst ekkert serstaklega gaman ad blogga thott mer finnist alveg gridarlega gaman ad lesa svoleidis sidur! thannig ad their sem eru einhvad oanaegdir med framistodu mina a skrifum um thessa lika aevintyralegu ferd verda bara ad fara fram a fund eftir heimkomu. eg get svo sem fornad mer i thad !

Vid ap eigum 3ja manada afmaeli i dag. Akvadum ad eyda kvoldinu i ad thvo tvott svona eins og alvoru por gera. Vid komum heim eftir minna en manud, thad thykir mer skrytid.

Vid eigum mida til Fiji a manudaginn. Veit ekki hvort vid aetlum ad fara. Nefndin hefur ekki tekid akvordun.

Breyttum svo adeins framhaldinu... fljugum fra Fiji (ef vid forum thangad) til LA, millilendum bara thar og forum beint til San Fransisco. Verdum thar i nokkra daga og fljugum til NY 20. des. Sidan Miami 24.des.

Mer skilst a komandi vidbot i ferdafelagid, ad ferdinni se heitid a NBA leik 25. des. Frekar godar frettir. Thegar eg var minni horfdi eg a NBA med pabba, pabbi i samsaeriskenningunum og svona, allt mjog heimilislegt. Thetta verda god jol.

Surfin in Australia in November...

Setning djammsins sidasta sumar. En eg stod vid thad. Skelltum okkur a namskeid. Djofull vorum vid godar madur. Ferdafelagid hefur akvedid ad skella ser i sorf utanlandsferd eftir ad AP helmningurinn af felaginu hefur lokid grad - unni. Ykkur til frodleiks tha hefur nefndin akvedid ad skella ser "ofan i thingvelli" naesta sumar.

Skelltum okkur a (the) bruna i Sydney.

Forum i Operuhusid. Aetla naest thegar Valborg maetir thangad og meikar thad.

Thad var gaman i Sydney, filingurinn var godur.

Nuna Nyja Sjaland... thetta er buid ad vera rosalegt!

Meira seinna...

e.s.

Thad eru komnar myndir inn a siduna hennar AP http://annapala.blog.is/album/

 

 


Bali - Kína - Singapore

Vona að þú sért núna fyrir neðan pálmatré með kokteil í kókoshnetu í annarri og bók í hinni á meðan nuddarinn sækir meiri olíu! :) ... Jú rétt er það hrýslin mín að svona var lífið á Bali.

Það er æðislegt að opna póstinn sinn og sjá pósta frá fólki sem manni þykir vænt um, hvað þá þegar þeir byrja svona - þetta kallar maður vinkonu!

Ég er doldið mikið á eftir áætlun bæði í póstkortaskrifum og e-mail skrifum.  Veit að mér er það fyrirgefið.  Það er pínu tilgangslaust að senda póstkort þegar maður er með blogg, mail og síma, nema þá kannski fyrir elsta settið sem er kannski ekki beint á netinu.

Svona til að hafa það á hreinu þá nota ég ekki hotmailið mitt fyrir pósta heldur bara fyrir MSN, en ég nota barbarainga@gmail.com og HÍ pósturinn flyst þangað.

Allavegana...

Kína: Peking - Xi'an - Sjanghai - Peking

Mjög töff að gleyma MÚRNUM í síðustu færslu.  Svolítið lýsandi fyrir stemninguna - vorum alltaf svona á leiðinni.  En ég sé svo sannarlega ekki eftir því að hafa farið.  Mjög gaman.  Athyglisvert að vera á stað eins og Kínamúrnum og aðal sportið á innlendum **túristum var að taka myndir af okkur.

Xi'an var vel þess virði að fara til.  Vorum doldið að velta því fyrir okkur hvort við ættum að fara en þar sem við lengdum Kínaheimsóknina um tvo daga þá ákváðum við að skella okkur og skoða nýju stórvinina okkar.  Borgin sjálf kom líka skemmtilega á óvart.

Shanghai.  Gaman.  Skemmtileg hverfi.  Andstæður.  Útsýni.  Barborð.  Matargata.  Vekjaraklukka.  Siglandi auglýsingaskilti.  Miami Vice á kínversku.  Ísinn.

Eftir þetta ferðalag okkar var ferðinni heitið aftur til Peking.  Fórum á markað, vonandi þann síðasta í langan tíma.  Fórum síðan að hitta Alla og Atla á torgi hins himneska friðar.  Það var æðislegt.  Er og verður pottþétt alveg rosalega minnisstætt... Gaman að mæla sér mót við æskuvini sína svona bara á torginu, ekki alveg Eiðistorgi, en ég meina.  Þetta gerði svo mikið fyrir mig.  Nesið ó Nesið!

Búslóðin okkar var ekki geymd á bakinu í litla ferðalaginu.  Ónei.  Lúxus.  Við gistum í heimahúsi í Peking.  Vá.  Lúxus.  Hildur (systir Helgu Láru) og Fanney eru þær eru voru svona æðislegar.  Þær vita smá hvað lúxus er, og höfðu meira en skilning á þessu öllu saman.  Algjörir snillingar.  Þær fórnuðu sér svo í að fara með okkur á djammið.  Djamm sem endaði á torgi hins himneska friðar.  Toppiði það!

i-Kína-Hildur 016

Fram á rauðan morgun...

Ferðinni var því næst heitið til Bali.  Ákváðum að færa okkur *aðeins* upp um klassa hvað varðar gistingu.  Bali var afslöppun út í eitt.  Sáum hótelið, ströndina og veitingahúsagötuna.  Þangað á ég eftir að hugsa þegar ég er komin í geðveikina heima og mig langar bara að liggja og slaka í tær eins og perlan mín myndi orða það.  Virkilega ánægð með dvölina á Bali, besta sturta, rúm, loftræsting, sundlaug, strönd, og ég veit bara ekki hvað og hvað sem ég hef komist í í langan tíma.

En núna er það Singapore.  Singapore er hlaðborð.  Höfum ná að kovera það helsta, m.a. Sentosa eyjuna, Kínahverfið, Indlandshverfið (vá hvað indverskur matur er góður!) og einhverskonar waterfront.  Tókum ekta túristadag í dag, fórum um borgina í svona túrista bus og hoppuðum út á stöðum sem okkur fannst áhugaverðir.  Stoppuðum m.a. við Hæstarétt, glæný bygging sem er eins og geimskip en atmóið var virkilega gott og við fylgdumst með svikamáli þar sem dómarinn gerði í því að gera grín að lögmönnunum.  Síðan var bara keyrt um í þessari mini heimsborg.

Ég er mjög forvitin um Singapore.  Finnst hún leyna svolítið á sér - eitthvað duló - doldið spennó!

Í kvöld verður það Singapore Sling og Mojito á bestu stöðunum í bænum.  Hef ég ákveðið að tileinka 6. hæð Landsvirkjunar kvöldið.

Menntamálin verða skoðuð á morgun og síðan er það flug til Sydney... 



Kina

Torg hins himneska fridar - solarlag / solaruppras

Forbodna borgin

Sumarhollin 

Terracotta hermenn

Islensku stelpurnar sem eru aedislegar.


tiskusyning i tokyo - rutuslys i nepal!

fekk sma svona bumm bumm i hjartad mitt thegar eg las thessa frett. gott ad vera komin til tokyo. samgongurnar herna eru hvorki lelegar ne ur ser gengnar!

vid erum hja aedislegri fjolskyldu i uthverfi tokyo - svona kopavogur - og thad er svo sannarlega hugsad vel um okkur!

tokyo  er frabaer.

Elska ad sitja bara a kaffihusi og horfa a folkid eda i lestinni og horfa a jakkafata-folkid, med simana, tolvurnar og svo dottar thad bara adeins a leidinni.

allavegana nuna er ap komin ur sturtunni og eg er vist naest i rodinni. her a thessum bae er farid i sturtu a kvoldin.

goda nott en godan daginn thid heima.

e.s.

herra albert gudmundsson gaf greinilega besta heillaraedid fyrir thessa ferd. thad er ad draga andann djupt og hugsa hvad vid erum ad upplifa - taka moment a godri islensku - vid komumst ad thvi adan ad thad er priceless!!!


mbl.is Fjörutíu létust í rútuslysi í Nepal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Thad er kominn timi a nyja borg. Tokyo!

Vid aetlum ad sofa a flugvellinum i nott! alltaf verid ad spara! hotelherbergid kostar eins og kokdos a hoteli a Islandi, en vid erum namsmenn (sem versla i Armani).

Hofum tekid turista- og verslunardaga.

Verd ad deila magnadri lifsreynslu. Forum i enn eitt hofid um daginn. Thad var mjog fallegt og gott ad vera thar en eg var svona eiginlega komin med nog og skildi AP eftir inni og akvad bara ad fara ut. Stod svona adeins til hlidar vid thad og thad kemur budda "gaur" i dressinu og alles og byrjar ad tala vid mig. Eg get omogulega munad hvad thad heitir sem hann er en hann er einn af theim sem ekki ma snerta kvennmenn. Sidan eftir ad hafa farid i gegnum hvadan eg se og hvort thad se kalt a Islandi tha for hann ad segja mer ad honum lagi svo ad kyssa kvennmann eins og mig.  Hann taladi ekkert rosalega goda ensku svo eg helt fyrst ad hann vaeri ad segja mer ad hann langadi ad fara i kynskiptiadgerd , thvi hann var alltaf ad benda a mig og horfdi rosalega a barminn a mer. En eftir sma stund tha var thad komid a hreint. Hann langar til ad kyssa kvennmann. En "vandamalid" er ad hann skilur ekki hvernig tvaer manneskjur kyssast. Hvernig fer thetta fram. Adur en eg vissi af tha var eg farin ad utskyra... sidan kom ap ut og vid tokum kynninguna og ap spyr hann hvort hann se munkur!!! Va hvad their eru flippadir!

Forum i bio. Keyptum venjulegan mida a 200 kall en gatum farid i luxus sal en tha hefdi thad kostad 1200 kall. Venjulegi salurinn var eins og luxussalurinn heima.

Tekkudum a nuddinu. Getum sagt ad Taelendingarnir kunni thetta. "Tosku-hugmyndin" fekk stig.

Hef ordid fyrir sma vonbrigdum med matinn. Taelenski maturinn er finn, thad sem eg hef smakkad er samt ekkert "bravo". Besti maturinn hefur verid thad sem eg hef keypt a gotunni. Sidan er allt morandi i evropskum og ameriskum kedjum sem madur tekkir og veit ad getur ekki klikkad. Sma vandamal.

... 

Bangkok verdur kvatt eldsnemma i fyrramalid. Eg verd ad vidurkenna ad eg er satt vid thad. Thetta er komid gott. Thad er kominn timi a nyja borg. Tokyo!

e.s.

Thad er buid ad vera eitthvad rugl med msn-id mitt sem eg held ad eg se buin ad kippa i lidinn nuna. Eg var alltaf ad signast inn i s-afriku. nuna a thad ad vera i lagi og thegar eg er online tha a thad ad vera eg!


ba - prof i logfraedi - tjekk!

Vid stollur kunnum svo sannarlega ad fagna.

Byrjudum daginn a thvi ad fylgjast med thvi hvernig silki er unnid her i Taelandi og keyptum silki.

Endudum daginn a djamminu. Mognud diva ad syngja falleg log a skemmtilegum bar og nokkrir mojitoar drukknir. Thetta var svona alvoru!

Er haegt ad bidja um betri utskriftardag !?!


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband